Lýsing
Þessi er aðeins stærri en fyrsta Klassíska Derhúfan okkar og passar því betur á stærri hausa.
Svipaður stíll en aðeins annað form og með gráu undir derinu.
Hár og styrktur prófíll, flatt der og plast smella að aftan.
F1 Deildar Logo á hliðum, stórt GT Akademíu lógó að framan og lítið GT aftan á, allt saumað í af fagmönnum.
Með sölu á merktum fatnaði erum við að fá smá auka pening inn fyrir vinnuna sem sett er í streymi og keppnishald.
Twitch.tv/gtakademian – GT Akademían á Youtube
Takk fyrir stuðninginn!
Húfan er saumuð eftir pöntunum og tekur 5-15 daga að framleiða og fá afhent.
• 85% acrylic, 15% ull
• Styrkt, 6-hliðar, hár prófíll
• 6 ísaumuð göt fyrir öndun.
• Stillanleg plast smella
• Grátt undir deri
• Höfuðstærð: 55–60 cm
Umsagnir
There are no reviews yet.