Verðskrá GT Akademíunar

Hér má finna verð á Gjafakortum, Klippikortum, Meðlimakortum og tengda afslætti.
Kappaksturs upplifun fyrir alla
verð fyrir hvern einstakling
30 mínútur á 3.950kr
60 mínútur á 7.200kr
90 mínútur á 9.200kr
120 mínútur á 11.200kr
Hópum stærri en 9 manns verðum við að skipta niður
þá er verð á haus 4950kr og við gefum svo stig fyrir fyrir fimm hröðustu hringina og þannig finnum við einn sigurvegara í endann.
NÁNAR HÉR
klippikort gildir fyrir korthafa +1
5x 60 mín klippikort á 30000kr
10x 60 mín klippikort á 52000kr
Verslun
Innifalið í meðlimakorti er 2klst æfing í hverri viku og sérstök verð af auka æfinga eða keppnis bókuunum
Meiri upplýsingar um æfingar hér
Meðlimakort 3mán / Eitt Tímabil – 45.000kr
Meðlimakort 6mán 6mán/ Tvö Tímabil – 72.000kr
Meðlimakort 12mán 12mán / Fjögu Tímabil – 120.000kr


Sim Racing / Hermikappakstur
Markmið æfinga:
- Kynnast akturseiginleikum bíla
- Læra stjórn ökutækja við erfiðar aðstæður
- Læra íþróttamannslega hegðun
- Læra reglur mótorsports
- Kynnast helstu tegundum mótorsporta
- Undirbúningur fyrir þátttöku í hermikappakstri á netinu.
- Keppa í mótaröðum, td Íslandsmót eða Official iRacing keppnir
Akstur í ökuhermi er keimlíkt því að keyra bíl í raunheimi. Nemendur temja sér atriði sem hagnast þeim í almennum akstri
- Samhæfing sjónar, handa og fóta.
- Aukin einbeiting, eftirtekt og rýmisvitund.
- Bætt viðbrögð við óvæntum aðstæðum.
Forrit og búnaður:
Notast er við forritin iRacing, Project Cars 2 og Dirt Rally 2.0 í kennslu, Project Cars 2 er til staðar fyrir alla en við mælumst til þess að nemendur sæki sér áskrift í iRacing og keyri þar frekar, ásamt því að vera töluvert raunverulegri leikur hvað ökutækjatjórnum varðar þá er þetta besta online kappaksturs upplifun sem völ er á í dag.
Hermar og annar búnaður sem notast er við er frá SimXperience, VirtualRacingCoach(VRS) og Fanatec svo eitthvað sé nefnt, allt hágæða búnaður í hermikappakstri.
— Æfingar eru einusinni í viku, tvo tíma í senn.
Hægt er að velja einn af eftirfarandi tímum.
Þriðjudagar: 12:00-14:00
Þriðjudagar: 18:00-21:00
Dagatal hér
Árinu er skipt niður í 4 annir.
Hægt er kaupa eina önn, tvær eða fjórar í einu og er veittur veglegur afsláttur því fleirri annir sem þið kaupið í einu.
Hægt er að koma inn í miðja önn og þá endurgreiðum við til ykkar mismuninn eða þið fáið afgang í formi auka æfinga, ykkar er valið.
Einnig er hægt að kaupa 1 mánuð í einu.
Handhafar meðlimakorts geta bókað auka æfingu eða keppnis tíma fyrir sig og einn gest, þó ekki föstudaga eða laugardaga.
Kaupa Meðlimakort hér
hægt er að nota Frístundakort hjá okkur.
2022:
1 önn (3mán) -45.000kr
2 annir (6mán) -72.000kr
4 annir (12mán) -120.000kr
1 Mánuður – 18.000kr
Hafið samband í síma 537-2400 fyrir meiri upplýsingar.