Verðskrá GT Akademíunar

Hér má finna verð á Gjafakortum, Klippikortum, Meðlimakortum og tengda afslætti.

Kappaksturs upplifun fyrir alla
verð fyrir hvern einstakling

30 mínútur á 3.950kr
60 mínútur á 7.200kr
90 mínútur á 9.200kr
120 mínútur á 11.200kr


Hópum stærri en 9 manns verðum við að skipta niður
þá er verð á haus 4950kr og við gefum svo stig fyrir fyrir fimm hröðustu hringina og þannig finnum við einn sigurvegara í endann.
NÁNAR HÉR

klippikort gildir fyrir korthafa +1

5x 60 mín klippikort á 30000kr
10x 60 mín klippikort á 52000kr
Verslun

Innifalið í meðlimakorti er 2klst æfing í hverri viku og sérstök verð af auka æfinga eða keppnis bókuunum
Meiri upplýsingar um æfingar hér

Meðlimakort 3mán / Eitt Tímabil – 45.000kr
Meðlimakort 6mán 6mán/ Tvö Tímabil – 72.000kr
Meðlimakort 12mán 12mán / Fjögu Tímabil – 120.000kr

NÁMSKEIÐ OG ÆFINGAR

Markmið æfinga:

   • Kynnast akturseiginleikum bíla
   • Læra stjórn ökutækja við erfiðar aðstæður
   • Kenna íþróttamannslega hegðun
   • Kenna reglur mótorsports
   • Farið verður yfir helstu tegundir mótorsporta
   • Undirbúa nemendur undir þátttöku í hermikappakstri á netinu.
   • Keppa í mótaröðum, td Íslandsmót eða Official iRacing keppnir

Akstur í ökuhermi er keimlíkt því að keyra bíl í raunheimi. Nemendur temja sér atriði sem hagnast þeim í almennum akstri

   • Samhæfing sjónar, handa og fóta.
   • Aukin einbeiting, eftirtekt og rýmisvitund.
   • Bætt viðbrögð við óvæntum aðstæðum.

Forrit og búnaður:

Notast er við forritin iRacing, Project Cars 2 og Dirt Rally 2.0 í kennslu, Project Cars 2 er til staðar fyrir alla en við mælumst til þess að nemendur sæki sér áskrift í iRacing og keyri þar frekar, ásamt því að vera töluvert raunverulegri leikur hvað ökutækjatjórnum varðar þá er þetta besta online kappaksturs upplifun sem völ er á í dag.

Hermar og annar búnaður sem notast er við er frá SimXperience, Accuforce og Fanatec svo eitthvað sé nefnt, hágæða búnaður í hermikappakstri.

Æfingar eru einusinni í viku, tvo tíma í senn.
Hægt er að velja einn af eftirfarandi tímum.

Þriðjudagar: 12:00-14:00

Þriðjudagar: 18:00-21:00

Miðvikudagar: 19:00-21:00

Dagatal hér

 

Árinu er skipt niður í 4 annir.
Hægt er kaupa eina önn, tvær eða fjórar í einu og er veittur veglegur afsláttur því fleirri annir sem þið kaupið í einu.
Hægt er að koma inn í miðja önn og þá endurgreiðum við til ykkar mismuninn eða þið fáið afgang í formi auka æfinga, ykkar er valið.

Handhafar meðlimakorts geta bókað auka æfingu eða keppnis tíma fyrir sig og einn gest, þó ekki  föstudaga og laugardaga.
Kaupa Meðlimakort hér

hægt er að nota Frístundakort hjá okkur.

 

 

2022:
1 önn, Janúar – Mars (3mán) -45.000kr
2 annir, Janúar -Júní (6mán) -72.000kr
4 annir, Janúar – Desember (12mán) -120.000kr

Hafið samband í síma 537-2400 fyrir meiri upplýsingar.

Hér fyrir neðan má sjá dagsetningar næstu æfingatíma. 

janúar 2023
31
janúar
Þriðjudagur

Æfingar

GT Akademían | Faxafen 10, 2 Hæð
13:00 - 15:00
febrúar 2023
07
febrúar
Þriðjudagur

Æfingar

GT Akademían | Faxafen 10, 2 Hæð
13:00 - 15:00
No event found!
Load More

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.