Hópviðburðir, 10+ Keppendur
Bókanir í síma 537-2400 eða gta@gta.is

Kappakstur gegn vinum eða vinnufélögum er meiriháttar skemmtun og góður kostur fyrir  hópefli fyrirtækja eða vinahópa. GT Akademían getur tekið á móti allt að 24 manna hópum og eru viðburðir lagaðir eftir stærð og óskum hópsins. Hér að neðan eru dæmi um hópviðburði sem við skipuleggjum. Athugið að hægt er að aðlaga viðburði eftir óskum hópsins.

Dæmi um hópviðburði:

19-27 keppendur – Kappakstur (2,5 klst.)

Hópnum skipt í þrennt. Keppendur keppa svo um stig innan síns riðils, samkvæmt stigatöflunni að neðan.

Fyrir keppni fá allir keppendur leiðbeiningar varðandi búnaðinn og grunnkennslu í kappakstri.

A riðill:

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 12 mín

B riðill:

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 12 mín

C riðill:

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 12 mín
Stig eru gefin fyrir árangur í keppni innan hvers hóps (1.sæti í hóp A, B og C fær 25 stig, 2. Sæti fær 18 stig, o.s.frv.)

Stig fyrir kappakstur:

 1. sæti 25 stig
 2. sæti 18 stig
 3. sæti 15 stig
 4. sæti 12 stig
 5. sæti 10 stig
 6. sæti 8 stig
 7. sæti 6 stig
 8. sæti 4 stig
Tímatökur úr öllum riðlunum eru settar í töflu og þáttakendur fá stig fyrir sæti í tímatöku.

Stig fyrir tímatöku:

 1. sæti 12 stig
 2. sæti 9 stig
 3. sæti 7 stig
 4. sæti 6 stig
 5. sæti 5 stig
 6. sæti 4 stig
 7. sæti 3 stig
 8. sæti 2 stig
Stig úr tímatökum eru svo lögð saman við stig úr riðlakeppni og stigahæsti keppandinn er krýndur sigurvegari. Ef tveir eru jafnir að stigum, vinnur sá sem var með betri árangur í keppni.

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 150 mín (2,5 klst.)

Verð per keppanda: 4.950kr

10 – 18 keppendur – Kappakstur (1,5 klst.)

Hópnum skipt í tvennt. Keppendur keppa svo um stig innan síns riðils, samkvæmt stigatöflunni að neðan.

Fyrir keppni fá allir keppendur leiðbeiningar varðandi búnaðinn og grunnkennslu í kappakstri.
 

A riðill:

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 12 mín

B riðill:

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 12 mín
Stig eru gefin fyrir árangur í keppni innan hvers hóps (1.sæti í hóp A og B fær 25 stig, 2. Sæti fær 18 stig, o.s.frv.)

Stig fyrir kappakstur:

 1. sæti 25 stig
 2. sæti 18 stig
 3. sæti 15 stig
 4. sæti 12 stig
 5. sæti 10 stig
 6. sæti 8 stig
 7. sæti 6 stig
 8. sæti 4 stig
Tímatökur úr báðum riðlum eru settar í töflu og þáttakendur fá stig fyrir sæti í tímatöku.

Stig fyrir tímatöku:

 1. sæti 12 stig
 2. sæti 9 stig
 3. sæti 7 stig
 4. sæti 6 stig
 5. sæti 5 stig
 6. sæti 4 stig
 7. sæti 3 stig
 8. sæti 2 stig
Stig úr tímatökum eru svo lögð saman við stig úr riðlakeppni og stigahæsti keppandinn er krýndur sigurvegari. Ef tveir eru jafnir að stigum, vinnur sá sem var með betri árangur úr keppni.

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 90 mín (1,5 klst.)

Verð per keppanda: 4.950 kr

Max 9 keppendur – Kappakstur (60mín)

Hugmynd af viðburði – annars frjálst fyrirkomulag

Upphitun / tímataka hefst

 • Upphitun / tímataka – 17 mín

Keppendur keppa svo til úrslita

 • Tímataka – 17 mín
 • Keppni – 22 mín

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 60 mín (1 klst.)

Verð per keppanda: 7.200 kr

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.