Hópviðburðir

Kappakstur gegn vinum eða vinnufélögum er meiriháttar skemmtun og góður kostur fyrir  hópefli fyrirtækja eða vinahópa. GT Akademían getur tekið á móti allt að 24 manna hópum og eru viðburðir lagaðir eftir stærð og óskum hópsins. Hér að neðan eru dæmi um hópviðburði sem við skipuleggjum. Athugið að hægt er að aðlaga viðburði eftir óskum hópsins.

Dæmi um hópviðburði:

 

17-24 keppendur

Hópnum skipt í þrennt og upphitun / tímataka hefst

 • Upphitun / tímataka hóp 1 – 20 mín
 • Upphitun / tímataka hóp 2 – 20 mín
 • Upphitun / tímataka hóp 3 – 20 mín

Eftir tímatöku er keppendum raðað í riðla eftir árangri í tímatöku

 • 1 – 8 sæti (A riðill)
 • 9 – 16 sæti (B riðill)
 • 17 – 24 sæti (C riðill)

Keppendur keppa svo um sæti innan síns riðils.

C riðill: 17 – 24 sæti

 • Tímataka – 10 mín
 • Keppni – 15 mín

B riðill: 9 – 16 sæti

 • Tímataka – 10 mín
 • Keppni – 15 mín

A riðill: 1 – 8 sæti

 • Tímataka – 10 mín
 • Keppni – 15 mín

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 210 mín (3,5 klst.)

Verð per keppanda: 5.400 kr

9 – 16 keppendur

Hópnum skipt í tvennt og upphitun / tímataka hefst

 • Upphitun hóp 1 – 20 mín
 • Upphitun hóp 2 – 20 mín

Eftir tímatöku er keppendum raðað í riðla eftir árangri í tímatöku

 • 1 – 8 sæti (A riðill)
 • 9 – 16 sæti (B riðill)

Keppendur keppa svo um sæti innan síns riðils.

B riðill: 9 – 16 sæti

 • Tímataka – 10 mín
 • Keppni – 15 mín

A riðill: 1 – 8 sæti

 • Tímataka – 10 mín
 • Keppni – 15 mín

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 150 mín (2,5 klst.)

Verð per keppanda: 5.900 kr

3 – 8 keppendur

Upphitun / tímataka hefst

 • Upphitun / tímataka – 20 mín

Keppendur keppa svo til úrslita

 • Tímataka – 15 mín
 • Keppni – 15 mín

Gert er ráð fyrir að svona viðburður taki alls um 60 mín (1 klst.)

Verð per keppanda: 6.400 kr

GT AKADEMÍAN

 

Ármúli 23 | 105 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is