Herma grind – ál

(2 customer reviews)

100.000 kr. m.vsk

Ál grind fyrir heima hermi. Sim rig. 4080 aluminum extrusion profiles

1 in stock (can be backordered)

Flokkur: Tag:

Lýsing

Þessi er fyrir kröfuharða einstaklinga sem vilja hafa möguleika á endalausum breytingum og viðbótum.

Ál herma grind sem er hægt að bolta allt á, stýri, pedala, handbremsu, skiptir og hvað sem þér dettur í hug.
Grindin er mjög stöðug og hentar því vel fyrir öflug stýri og mikinn hamagang.

ATH á myndum er plata fyrir stýri, hún fylgir ekki en auðvelt er að festa flesta stýrismótora beint við grindina.
á myndum er líka sæti, stýris mótor og pedalar sem fylgja ekki.

Sæti með sleðum og festingum fæst hér
Stýris mótor fæst hér

Additional information

Weight 30 kg
Dimensions 130 × 70 × 20 cm

2 reviews for Herma grind – ál

  1. AronOskarss

    Það munar öllu að vera með stöðuga grind, stýrið er stabílla og það kemur meira af litlu feedback frá stýrinu núna í staðinn fyrir að hrista bara borðið hjá mér, svo er endalaust hægt að skrúfa á þetta og taka af án þess að þurfa bora neitt.

  2. xPeng

    Hef prufað allskonar herma, og enda ég (og flestir atvinnumenn) alltaf á Ál Grindum.
    Finnur ekki betri herma þegar það kemur að fín stillingum og þægindum og styrkleika Ekkert smá ánægður með minn!

Add a review

Þú gætir viljað skoða…