F1 eSport Deildin á PS4/PS5 og PC
F1 eSport Deildin á Íslandi
Deildin sprakk af stað árið 2021 og samanstendur af áköfum F1 áhugamönnum og spilurum á bæði PC og Playstation. Þessir meistarar hafa tekið sig saman og sett upp mótaraðir í F1 2021 leiknum.
Nú er þriðja Tímabil í gangi og ekið er í nýja F1 22 leiknum og þar sem búið er að virkja Crossplay þá er búið að setja saman Úrvalsdeild og Fyrstudeild fyrir næsta tímabil þar sem PS og PC geta keppt saman!
Fylgist með á Discord rás Deildarinnar
Nú er þriðja tímabilið hafið og verður hægt að fylgjast með í beinni á gta.is/streymi
Allar aðrar upplýsingar og tilkynningar er að finna inná Discord rás deildarinnar, hvetjum áhugasama að kíkja þangað inn.
Discord Rás F1 Deildar:
https://discord.gg/F1Deildin
Twitch rás deildarinnar, tilkynningar og annað:
https://www.twitch.tv/f1esportsdeildin
Beinar útsendingar
Twitch.tv/F1eSportsDeildin
Twitch.tv/GTAkademian
Ef eitthvað streymi er í gangi akkúrat núna þá birtist það hér að neðan.
Dagatal
Næsta keppni
No event found!
Eldri Tímabil:
PC & PS deildir , F1 2021. Tímabil 2
Stig deildana má finna HÉR
Tímabil 2 var ekið í F1 2021 leiknum með 4 deildum , A og B deildir fyrir bæði PS og PC.
Reglulega var steymt frá A Deild playstation á Twitch rás GT Akademíunar og hægt er að nálgast endursýningar á þeim á Youtube Rás okkar
PC & PS deildir , F1 2021. Tímabil 1
F1 2022, Tímabil 3
Með Cross-platform stuðningi sameinast PC og Playstation deildir og skiptast í Úrvalsdeild og 1.deild.