F1 eSport Deildin á PS4/PS5 og PC

F1 Deildin á Playstation !

Deildin sprakk af stað seint 2021 og samanstendur af áköfum F1 2021 spilurum á Playstation 4/5  sem hafa tekið sig saman og keppa reglulega í mótaröðum sem eru keyrðar í hverri viku, PS A-Deild á Fimmtudögum og B-Deild á Mánudögum.

Dagatal

STIG

Allar upplýsingar er að finna inná Discord rásinni, hvetjum áhugasama að kíkja þangað inn.

https://www.facebook.com/f1deildin-ps4/5

F1 Deildin á PC

Deildin sprakk af stað seint 2021 og samanstendur af áköfum F1 2021 spilurum á PC sem hafa tekið sig saman og keppa reglulega í mótaröðum sem eru keyrðar í hverri viku, PC A-Deild á Þriðjudögum og B-Deild á Miðvkudögum.

Dagatal

STIG

Allar upplýsingar er að finna inná Discord rásinni, hvetjum áhugasama að kíkja þangað inn.

Discord fyrir PC: https://discord.gg/a2nBHerYms
Útsendingar PC: https://www.twitch.tv/f1esportsdeildin

Dagatal

Næsta keppni

maí 2022
No event found!
Load More

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is