Styrktaraðillar Íslensku keppendana
Takk !

C

Northern European Esports Masters - iRacing

NEEMneem.gg


Barátta Þjóðana – Norðurlandamótið:

8 Lönd
10 bílstjórar frá hverju landi komast inn í keppnir
Allir geta tekið þátt í Tíma-Ati iRacing og unnið verðlaun
7 Tíma-at og 7 Keppnir yfir 9 mánaða tímabil !

Finndu tíma-atið undir Time Attack flippanu í iRacing

Þú vilt ekki missa af þessu!
keppendur verða skrá sig á neem.gg til að taka þátt í tíma-ati og keppni. 

Þáttaka í mótinu er kostuð af styrktaraðilum og byðjum við keppendur um að bera merki þeirra með stolti.

Keppendur fá úthlutuð Livery/merkingar á bílana frá GT Akademíunni, merkingar verður að finna hér á Discord

 

Tíme-Attack / Tíma-At:
Tíma-at er fyrir hverja keppni og eru verðlaun í boði fyrir hröðustu tímana, keppendur hafa kost á að keyra eins oft og þeir geta á meðan tímatökur standa yfir.
Tíma-at keppnina má finna undir nafni NEEM, í TimeAttack flipanum í iRacing.
Tíma-atið er opin í nokkra daga, skráið ykkur inn og fylgist með á neem.gg

Keppni:
Keppendum er svo skipt í 5 keppnishópa eftir tímum, hver hópur eða tier eins og það er kallað, samanstendur af tveimur ökumönnum frá hverju landi, allar keppnir/tier eru svo keyrð sama dag og eru sum tier keyrð saman ef að fyllist ekkert í hvert tier
keppendur sem komast inn í keppni úr tíma-ati fá Email með öllum upplýsingum og tímasetningum fyrir keppni.
keyrðar eru tímatökur rétt fyrir keppni til að ákveða sætaröð keppenda í byrjun kappakstur.

Nánari upplýsingar fyrir keppendur

Kemur seinna þegar við höfum fengið afhent staðfest gögn.

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.