Northern Esports Championship

Styrktaraðillar landliðsins
Takk!

C

Barátta Víkingana - Norðurlandamótið

Skipulagt af Akstursíþróttasamböndum norðurlandana.

Tímatökur í hverju landi skorða úr hver fær að taka þátt.

10 Keppendur frá 5 löndum !
1 Keppnisdagur – 7.Maí
Keppt á Formula Ray FF1600 á Rudskogen brautinni  og Rallýkross Lite Bjöllunni í Daytona, Frítt Content, þarft bara iRacing aðgang.
Þið þurfið að setja tíma á báðum bílum og vera í top10 yfir allt til að taka þátt.

Þú vilt ekki missa af þessu!
Bein útsending á Norwegian SimRacing Channel

 

Við setjum inn meiri upplýsingar um leið og við fáum þær til okkar.

Viltu taka þátt? - Tímatökur í lok Apríl.

Tímatökur fyrir Norðurlandamótið
Til að öðlast þáttökurétt þurfa keppendur taka þátt í tímatökum og vera Top10 yfir alla.
Til að nálgast servera þurfa keppendur að vera skráðir í GT Akademíu deildina/leagues #4302 í iRacing þar sem serverar verða aðgengilegir þar undir merkingum Norðurlandamóts.

Serverar fyrir bæði Rallýkross og Formula Ray verða opnaðir kl 18:00 og eru opnir í 4klst.
Keppendur keyra einir í braut.
Mega mæta á alla serverana og keyra eins marga hringi og þeim langar, besti hringurinn gildir og fara Top 10 áfram og keppa á Norðurlandamótinu sjálfu.
Enginn kostnaður fyrir keppendur.


Tímataka 1:
Fimmtudag 20. Apríl – Kl 18:00-22:00

 

Tímataka 2:
Sunnudag 23. Apríl – Kl 18:00-22:00

 

Tímataka 3:
Miðvikudag 26. Apríl – Kl 18:00-22:00

Keppnisfyrirkomulag

18.04.2023 – þessu gæti verið breytt örlítið þegar nær dregur.

RX at Daytona with Beetle Lite

10 min intro during RX practice

4 rounds qual/10min

Heat 1 (10 in each heat, 2 goes to final)

Heat 2

Heat 3

Heat 4

Heat 5

Final

Interview with top 3

Ends around 18:30 

10 min break to switch to Road.

—————————————-

FF1600 at Rudskogen

10 min practice

10 min qual

Top 10 inverted

3 x 10 min heat

Final with top 10

Interview with top 3

Interview with overall winner

Finished around 20:00

Reglur - Koma bráðlega

Reglur ekki tilbúnar, setjum þær hér inn um leið og þær berast.

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.