Digital Motorsport

Sestu í einn fullkomnasta ökuhermi sem völ er á og finndu adrenalínið flæða um æðarnar þegar þú þeysist áfram í kappi við tíma, vini eða vinnufélaga.

Komdu og prófaðu

Hágæða Hermikappakstur

Við bjóðum upp á frábærar kappakstursupplifanir fyrir einstaklinga og hópa. Þið getið keppt saman á ýmsum bílum og brautum í einum fullkomnasta kappaksturshermi sem völ er á.
Frábært í hópefli fyrirtækja, vinahópa keppnir og almenna skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.
Með smá púðum og stillingum er hægt að koma fyrir krökkum allt niður í 10 ára í hermana hjá okkur.

Allir geta haft gaman af þvi að þeysast um gervi-malbikið hjá okkur !

Kappaksturshermarnir okkar eru hreyfihermar sem líkja eftir hreyfingum bíla í akstri. Þú finnur fyrir því þegar tekið er af stað, bremsað, beygt, keyrt yfir kanta, þegar dekk missa grip, o.s.frv. og þetta því ekki bara skemmtun fyrir alla aldurshópa, heldur líka góð þjálfun í öruggum akstri á vegum og kappakstursbrautum íslands.

Við bjóðum atvinnu- og áhugamönnum upp á ódýrar kappaksturs upplifanir sem hjálpa þeim að bæta sig á raunheima brautum og tækjum með að hlaða inn sætistímum sem er það sem mestu skiptir fyrir góðan ökumann, svokallað “Seat time”.
Við höldum einnig Íslandsmeistaramót í Hermikappakstri og fleirri mótaraðir sem áhugasamir geta tekið þátt í með að skoða eSport hlekkinn efst á síðunni, við bjóðum uppá ódýr meðlima kort fyrir atvinnu- og áhugamenn sem langar að taka þátt í föstum æfingum og mótaröðum en hafa ekki búnað heima eða einfaldlega langar að keppa í hágæða búnaði. Áhugamenn um mótorsport hafa hér tækifæri á að upplifa spennuna við að keppa í kappakstri í áhættulausu umhverfi fyrir lítinn pening miðað við raunheima Mótorsport almennt.
Kíkið á Dagatalið okkar, þar má finna allar komandi æfingar, keppnir og mótaraðir.

 

Í teyminu okkar eru reyndir hermikappaksturs og drift nördar sem eru alltaf til í að hjálpa.
Discord rásin okkar væri best til fallinn í alla aðstoð en hikið ekki við að hafa samband við gta@gta.is eða á Facebook

 

eitthvað fyrir alla!

Margt í boði

eINSTAKLINGAR EÐA LITLIR HÓPAR

Sestu í einn fullkomnasta ökuhermi sem völ er á og finndu adrenalín flæða um æðarnar þegar þú þeysist áfram.

hÓPEFLI FYRIRTÆKJA

Fátt betra en skemmtilegur og krefjandi kappakstur í fullkomnum ökuhermum til að hamra saman hópinn og efla liðsanda.

EINKASAMKVÆMI

Gæsun, steggjun, afmæli eða annar samfögnuður? Kepptu við vini og vandamenn í geggjuðum kappakstri og slakaðu svo á í setustofunni.

Akstursíþróttanámskeið

Námskeið fyrir krakka, unglinga og ungt fólk í akstursíþróttum. Leiðin á toppinn hefst hér!

VERÐSKRÁ

30 mín  –  3.950 kr   

60 mín  –  7.200 kr *

90 mín  –  9.200 kr **

120 mín – 11.200 kr ***

Bóka hér !

Heimilisfang

Faxafen 10, 2hæð. 107 Reykjavík

Símanúmer

537-2400

Netfang

Opnunartími

Opið fyrir bókanir alla daga frá 11:00 til 20:00
Bókaðu á netinu

Keyrðu Okkar leik!
Við erum með Project Cars 2 sem allir geta keyrt í!

Keyrðu þína leiki!
Við erum með ýmsa leiki setta upp á vélunum hjá okkur og þú getur skráð þig inn á Steam til að spila þína leiki.

Faxafen 10

107 Reykjavík | Sími 537-2400 | gta@gta.is

Velkominn

Gengið inn hér og upp á aðra hæð

Styrkja

kr.
Privacy Policy