Skítugt Rallý á Facebook

Meistaramót í Hermirallý
og minni mót

Skítugt Rallý hópurinn á Facebook er HermiRallý deild Íslands, þarna eru komnir saman margir af knáustu rallý bílstjórum landsins að keppa um að komast á toppinn.

Allar upplýsingar á Facebook síðu hópsins.
Til að vera með þarftu að vera í Hópnum á facebook,
Skrá þig hér og fylgja leiðbeiningum í sama skjali.

Facebook Hópurinn og keppnir eru opnar öllum og hægt er að taka þátt hvort sem þú átt PS4/5, XBOX eða PC.

Keppnishald og deildarstjórn er í höndum Halldórs Vilbergs í Galsa Mótorsport og Gunnars Ágústssonar.

Keppt er í Íslandsmeistaramóti í HermiRallý og einnig í minni deild sem kallast Very Dirty.

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.