Íslandsmeistaramót í hermikappakstri
Haldið af Kvartmíluklúbbnum og GT Akademíunni
Digital Mótorsport
GT3 Íslandsmót í hermikappakstri 2023 - LOKIÐ
Verð að heiman: 3500kr -fyrir hverja umferð, greitt á síðu AKÍS
Verð í GT Akademíunni: 6500kr (3000kr sætið)
Verð fyrir meðlimi GT Akademíunar: 3500kr (0kr sætið)
ATH að verð gilda fyrir hverja umferð, þ.m.t 2klst æfing, tímataka og keppni
Til að vera með þarftu :
- Að vera meðlimur í Akstursíþróttafélagi innan AKÍS
- Áskrift að iRacing og eiga GT3 bíl og brautir.
- Skrá sig í GT Akademíu deildina/league #4302 í iRacingUI
- Fylla út þetta skjal (Keppni Lokið)
- LESA REGLUR (Hér)
- Skrá þig í hverja keppni á skráningasíðu AKÍS (Keppni Lokið)
Sérreglur fyrir hverja umferð er að finna á AKIS síðunni.
Hægt er að keppa að heiman í eigin búnaði eða hjá okkur.
Til að keyra í GT Akademíuni þarf að bóka sæti í síma: 537-2400
eða senda okkur skilaboð á Facebook GT Akademían
Í lok tímabils mun AKÍS svo krína Íslandsmeistara 2023