
GT3 Flokkur:
Audi R8 LMS
BMW M4 GT3
Ferrari 488 GT3 Evo 2020
Ford GT GT3
Lamborghini Huracán GT3 EVO
Mclaren MP4_12C GT3
Mercedes AMG GT3
Porsche 922 GT3 R
Bein útsending:
iRacing GT3 Mótaröðin
Mótsgjald: 0kr
Til að vera með þarftu :
- Áskrift að iRacing og eiga einhvern GT3 bíl og 3 brautir, (Spa, Suzuka og Road Atlanta)
- Skrá sig í GT Akademíu deildina/league #4302 í iRacingUI
- Fylla út þetta skjal (Hér)
- LESA REGLUR (Hér)
Hægt er að keppa að heiman í eigin búnaði eða hjá okkur.
Heima í þínum búnað: 0kr
Hermir í GT Akademíunni: 7000kr (2klst)
Verð fyrir meðlimi GT Akademíunar: 3500kr (2klst)
ATH að verð gilda fyrir hverja keppni
Til að keyra í GT Akademíuni þarf að bóka sæti í síma: 537-2400
eða senda okkur skilaboð á Facebook GT Akademían
Í lok mótsins verða svo gefin verðlaun fyrir 1-5 sæti.
verðlaun eru greidd í iRacing credit.
1.sæti -30.000kr
2.sæti – 25.000kr
3.sæti – 15.000kr
4.sæti – 10.000kr
5.sæti – 5.000kr
Keppnisdaga dagskrá:
Þrír Mánudagar í maí
2. maí – 16. maí – 30. maí
Spa – Suzuka – Road Atlanta.
hefst kl: 19:30
30min æfing
20min Tímatökur / 6 hringir
5-10min Pása
60min Kappakstur
Æfingar Auglýstar á Discord Server okkar —>
Open setups!
Unlimited fast repair – 0sec viðgerð ef þú kemst í pit.
Damage ON !
30% Bensín svo keppendur munu þurfa fara í pit.
Útsendingar hefjast 19:00
Keyrðar verða þrjár keppnir en aðeins gefin stig fyrir tvær bestu keppnir hvers keppanda. keppt verður á Spa, Suzuka og Road Atlanta.
Stig fyrir hverja keppni:
1. 20
2. 17
3. 15
4. 13
5. 11
6. 10
7. 9
8. 8
9. 7
10. 6
11. 5
12. 4
13. 3
14. 2
15. 1