Lýsing
KK Brautin – Kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins
3 Drift uppsettningar og 3 Kappaksturs
Brautin er frí hér að neðan og eina sem þú þarft að gera er að sækja og koma fyrir möppu fyrir á réttum stað.
KK Brautin Alpha
1 file(s) 4.00 KB
Mótorsport svæði Kvartmíluklúbbsins hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðastliðinn ár og hefur þeim meðal annars tekist að koma upp gríðarlega flottri kappakstursbraut, pittsvæði og kvartmílubraut ásamt torfæru fjalli þar sem ýmsir viðburðir eru haldnir á svæði klúbbsins aðrir en bara Kvartmíla.
Okkur í GT Akademíunni þykir afar vænt um þetta svæði allt og klúbbinn í held sinni og það hefur lengi verið draumur að geta ekið brautina í hermi.
Nú er svo komið að fyrsta útgáfan af brautinni er tilbúinn og frí fyrir alla sem eiga Assetto Corsa í PC.
Brautin er smíðuð af 90’sGDSP eftir Lidar Skanna upplýsingum og myndum og ansi nálægt raunveruleikanum.
Brautardags Server: bráðlega
Drift Server: bráðlega