– NÁMSKEIÐ –
Digital Mótorsport í ökuhermi

GT Akademían heldur sumarnámskeið fyrir ungmenni á aldrinum 11 til 16 ára.

Æfingar hefjast kl. 14.00 alla virka daga.
Ef þáttaka er næg bætum við hóp við sem hæfi æfingar kl 16:00

Hver vika er einn áfangi,  í lok hverrar viku hefur nemandi lokið fyrsta áfanga.  Áfangar eru 6 og verða skipulagðar æfingar á hverjum degi áfanga.
Eftir 4 áfanga ætti keppandi að vera hæfur til hágæða kappaksturs og þáttöku í keppnum og mótum í eMótorsporti.

Verð:

  • 1 Áfangi – 29.500kr
  • 2 Áfangar – 53.000kr (áfanginn á 26.500kr)
  • 3 Áfangar – 78.999kr (áfanginn á 26.333kr)
  • 4 Áfangar – 99.000kr (áfanginn á 24.750kr)
  • 5 Áfangar – 119.000kr (áfanginn á 23.800kr)
  • 6 Áfangar – 138.996kr (áfanginn á 23.166kr)


Dagse
tningar/vikur:

      1.          27. júní – 1. Júlí
      2.          4. Júlí – 8. Júlí
      3.          11. Júlí – 15. Júlí
      4.          18. Júlí – 22. Júlí
      5.          25. Júlí – 29. Júlí
      6.          8. Ágúst – 12. Ágúst

Markmið námskeiða:

      • Kynna ungmennum akstursíþróttir
      • Kenna íþróttamannslega hegðun
      • Kenna reglur mótorsports
      • Farið verður yfir helstu tegundir mótorsporta
      • Undirbúa nemendur undir þátttöku í hermikappakstri á netinu.

Snert verður á eftirfarandi tegundum mótorsports.

      • Hringakstur – Mazda Cup Car
      • Hringakstur – Formúla Vee og F1
      • Hringakstur – GT Bílar
      • Rallýkross – 600HP VW Bjalla

Akstur í ökuhermi er keimlíkt því að keyra bíl í raunheimi.
Nemendur temja sér atriði sem hagnast þeim í almennum akstri:

      • Samhæfing sjónar, handa og fóta.
      • Aukin einbeiting, eftirtekt og rýmisvitund.
      • Bætt viðbrögð við óvæntum aðstæðum.

Í lok námskeiða er gert ráð fyrir að nemendur hafi lært að haga sér í kappakstri og geti keppt heiðarlega í alþjóðlegum kappakstri í hermum, bílaleikjum og á alvöru bílum.

Forrit og búnaður:

Öll gögn og búnaður eru á staðnum og þurfa nemendur bara taka góða skapið með sér. Notast er við forritið iRacing í kennslu, sem er sagður einn allra raunverulegasti aksturshermir sem völ er á,

 

Lengd námskeiðs:

      • 1-6 vikur
      • 5 daga í viku
      • 2 klst hver kennslustund

 

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.