Íslandsmeistaramót í Formúla 3 Hermikappakstri
iRacing

 

ATH SÍÐA Í VINNSLU!
Upplýsingar eru einungis til sýnis.

C

Skráning í Formúla 3 Íslandsmót

Til að skrá sig þarf :

 1. Að vera meðlimur í akstursíþróttafélagi.
 2. Áskrift að iRacing og eiga tilfallandi brautir og F3 Bíl
 3. Fylla út þetta skjal hér

Bein útsending á Twitch.tv/GTAkademianNiðurstöður úr hverri keppni eru birtar hér að neðan

[gswpts_table id=1]
Reglur teknar af síðu AKIS

Keppnisgreinareglur fyrir hermikappakstur

2022 – iRacing

 

Orðskýringar skáletraðra orða er að finna í Reglubók FIA sem aðgengileg er á vef AKÍS www.akis.is

 

GREIN 1 ALMENNT

GREIN 1.1 GILDISSVIÐ

1.1.1 Reglur þessar gilda fyrir allar keppnir til íslandsmeistaratitils í hermikappakstri.

 

1.1.1.a. Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en Íslandsmeistarakeppnum.

 

1.1.2. Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), keppnis reglum FIA ,þessum keppnis greinareglum og sérreglum hverrar keppni .

 

1.1.3. Gæti misræmis á þessum keppnis greinareglum og keppnis reglum- eða Reglubók FIA þá gilda reglur FIA.

1.1.3 Notast er við iRacing forritið í keppnum. iRacing forritið mun að mestu leyti sjá um “race control” og úthluta refsingum fyrir útafakstur, þjófstart, árektra o.s.frv. Sjá GREIN 3.3

GREIN 2 SKRÁNING

GREIN 2.1 KEPPENDUR

 

2.1. Keppendur skrá sig með að senda Email á skraning@gta.is
2.2. Keppendur þurfa vera skráðir í akstursíþróttafélag innan AKÍS
2.2.a. Takið fram hvaða félag og félags númer í email.
2.2.b. Takið fram iRacing ID, fullt nafn og nafn á liði ef á við.

2.1.1 Keppendum er ekki heimilt að keppa fyrir hönd annara en síns sjálfs.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG

GREIN 3.1 ALMENNT

3.1.1. Ræst er með standandi ræsingu nema keppnistjóri telji þörf á öðru eins og í endurræsingu td.
3.1.1.a. Ræsing á ferð er framkvæmd með fylgdarbíl frá ráspól og er ökutækjum ætlað að aka á eigin vegum að ráslínu í réttri röð samkvæmt leiðbeiningum iRacing.
3.1.1.b. Ef þörf er á getur keppnisstjóri talað við keppendur í hljóðkerfi leiksins og stýrt umferð þannig.


3.1.1.b. Ef þörf er á að endurraða gerir keppnisstjóri það í gegnum hljóðrásir leiksins.
3.1.1.c. Skylda er að virkja hljóðrásir innan Iracing svo keppnisstjóri geti gefið fyrirmæli.

3.1.2. Um hegðun ökumanna í brautar akstri gildir kafli IV viðauka L í Reglubók FIA um aksturshegðun á brautum.

 

3.1.2.a. Ökumaður sem ver stöðu/línu sína á beinum kafla eða fyrir bremsusvæði má nota alla brautarbreiddina við fyrstu stefnubreytingu að því gefnu að marktækur hluti þess ökutækis sem reynir að komast framúr sé ekki við hlið hans. Á meðan ökumaður verst með þessum hætti má hann ekki yfirgefa brautina án réttlætanlegrar ástæðu.

 

3.1.2.b. Til að taka af allan vafa, nemi framendi ökutækis sem reynir að komast framúr við afturdekk fremra ökutækisins telst það vera marktækur hluti.

 

3.1.2.c. Ökumaður sem ver stöðu sína í beygju má halda aksturslínunni sé hann meira en hálfa bíllengd í miðri beygju fyrir framan þann sem reynir framúrakstur.

 

 

 

GREIN 3.2 KEPPNIS UMHVERFI

3.2.1 Keppt er í iRacing forritinu og verða keppendur að vera í áskrift þar og eiga viðeigandi brautir og bíl sem ekin eru í mótaröðinni. 

 

3.2.2  Keppendur hafa kost á að keppa að heiman í eigin búnaði og einnig að leigja búnað hjá GT Akademíunni. 

 

3.2.2.a Keppendur verða nota stýri sem stjórntæki eða álíka búnað, ekki er heimilt að nota stýripinna.

 

3.2.3 Keppendur verða nota iRacing aðgang með eigin nafni.
3.2.4 Keppendur verða vera skráðir í GT Akademíu Deildina/League(Deild #4302)
3.2.4 Keppendur verða að keyra í pitt í tímatökum, ekki er heimilt að nota EXIT VEHICLE nema það séu miklar skemmdir á bíl.

 

3.2.5 Í lok kappaksturs ber keppendum að keyra loka hringinn og enda inn í pit, ekki keyra keyra bara útaf eða á aðra keppendur þó keppni sé lokið, það lítur ekki vel út fyrir útsendinguna, klárið hringinn og endið inní pit.

 

3.2.5.a Fagnaðar spól er leyfilegt en velja skal stað sem er ekki á miðri kappakstursbraut eða gæti valdið árekstri.


GREIN 3.3 Refsingar og dómar
3.3.1    Atvikastig/Incident points: -í leiknum sjálfum
Létt snerting við annan bílstjóra 0x – Light contact with another driver 0x
Dekk útaf braut 1x – Wheels off the racing surface 1x

 Missa stjórn 2x – Loss of control 2x
Snerting við hluti í braut 2x – Contact with other object 2x

 Mikil snerting við annan bílstjóra 4x – Heavy contact with another driver 4x
3.3.1.a  30 atvikastig = Stop í pit. 40 atvikastig = Dæmdur úr leik
3.3.1.b   Hætta er á að vera dæmdur úr keppni ef keppendur keyra of hratt inn í pit.
3.3.1.c  Keppendur verða sjálfir að virkja á pit Limiter/ hraða takmarkara.

3.3.2    Dómari og keppnisstjóri geta gefið refsingar ef þeim finnst leikurinn hafa misst af atviki. 

 

3.3.3 Komi upp sú staða í keppni að allir ökumenn missi samband við server hjá iRacing er keppnistjóra heimilt að ljúka keppni ef xxmín eru eftir af keppni, annars skal Endurræsa keppnina með 15min eftir

 

3.3.4 Ströngustu reglur og viðurlög leiksins gilda í keppni og er refsingum beitt innan leiksins ef keppandi gerist brotlegur. Skemmdir á bílum eru hafðar á raunverulegustu stillingu.

3.3.5. Verði stór árekstur að mati keppnistjórnar

Keppnisgreinareglur fyrir hermikappakstur 2 Gildir frá 13.11.2019 – AKÍS

 

 

 

 

 

 

GREIN 4

Tímataka1?

4.1 TÍMATAKA
4.1.1 Skráðir Keppendur verða einnig að skrá sig á keppnisdag í gegnum iRacing forritið áður en æfingu líkur svo þeir hafi aðgang að tímatökum. Ekki þarf að opna leikinn sjálfann en það þarf að íta á “register” takkann. Æfing/skráning er í 60 mínútur á undan Tímatökum.

4.1.2 Tímatökur eru opnar í 20 mínútur, allir saman í braut. Sýnið virðingu. 

4.1.3 Keppandi sem er á úthring verður að víkja fyrir umferð.
4.1.3.a Óheimilt er að vera fyrir bíl á hröðum hring og ber keppanda að víkja úr aksturslínu til að hleypa bíl á hröðum hring framúr. 

4.1.4 Fjöldi tímatöku hringja hvers ökumanns er ekki takmarkaður.

4.1.5 Ef keppendur í tímatökum eru fleiri en 20 munu einungis 20 hröðustu úr tímatökum hverrar keppni fá rásröð.
Í tíatöku er must að ná 5 clean laps!!

4.2 KEPPNIR

4.2.1 Eknar eru tvær keppnir og gefin sömu stig fyrir báðar, Sú fyrri með rástöð úr tímatökum
og sú seinni með öfugri rásröð miðað við úrslit fyrri kappaksturs.
4.2.1.a Gefin eru stig fyrir báðar umferðir samkvæmt reglum (sjá neðst)

 

4.3 Keppni1

4.3.1  30 Mínútur með standandi ræsingu.

4.3.2  Skylda að keyra í gegnum pitt einu sinni, ekki nauðsynlegt að stoppa.

4.3.2.a  aka skal 5 hringi að lágmarki áður en pitt akstur telst gildur. Fyrsti bíll telur hringina.
4.3.2.b Bílstjóri í fyrsta sæti er

4.4 Keppni2

4.4.1 Öfug rásröð miðað við niðurstöður úr keppni1

4.4.2 30 mínútur með standandi ræsingu.

4.4.3 Engin skylda að aka í gegnum pitt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

GREIN 6 – STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA

6.1 Sá keppandi sem hlotið hefur flest stig samanlagt úr sex stigahæðstu keppnum tímabilsins af heildar níu keppnum til Íslandsmeistara telst Íslandsmeistari.
6.1.a 6 keppnir af 9 gilda til stiga, 6 stigahæðstu gilda.

6.2 Stig til Íslandsmeistara eru gefin fyrir sæti í lokaúrslitum samkvæmt eftirfarandi töflu:

 1. sæti : 25 stig
 2. sæti : 18 stig
 3. sæti : 15 stig
 4. sæti : 12 stig
 5. sæti : 10 stig
 6. sæti : 8 stig
 7. sæti : 6 stig
 8. sæti : 4 stig
 9. sæti : 2 stig
 10. sæti : 1 stig
  6.3 1.stig fæst fyrir hraðasta hring hverrar keppni.

6.4 Ef tveir eða fleiri eru með jafnmörg stig í efsta sæti í lok keppnistímabilsins skal sá teljast Íslandsmeistari sem var ofar í þeirra síðustu innbyrðis keppni.

 

 

 

 

 

GREIN 7 KEPPNISFLOKKUR

GREIN 7.1 Formúla 3

7.1.1 Allir ökumenn aka á Dallara F3 með stillingum úthlutuðum af keppnishaldara. (fixed setup)
7.1.2 Keppnishaldara er frjálst að úthluta stillingum þegar þeim hentar en þó ekki seinna en 4 klukkustundum fyrir keppni.

8. Refsingar
8.1 

Dæmi 1:
Laugardagur kl 20:00 Tímataka1 – 60Min
Til að fá sæti í keppninni þarf að:
Ná 5 hreinum hringjum í röð
Ná top 20 sæti.

Sunnudagur kl 15:00
Tímataka 20Min
Keppni 1, 30min
Hlé ,     5min
Keppni 2, 30min


Dæmi 2:
Sunnudagur     kl 14:00
Tímataka1 60Min
Tímataka2 20Min
Keppni 1   30min
Hlé        5min
Keppni 2   30min
Til að fá sæti í keppninni þarf að:
Ná 5 hreinum hringjum í röð
Ná top 20 sæti.

Dæmi3:

Your Title Goes Here

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is