iRacing verðskrá fyrir íslandsmót

C

Ef þú hefur aldrei átt iRacing aðgang og/eða þarft að kaupa brautir og bíl þá er hér verðlisti svo auðvelt sé að átta sig á því hver kostnaður við þáttöku er.

Ef þetta er allt keypt í einu fæst allt að 15% afsláttur hjá iRacing
https://www.iracing.com/volume-discounts/

Fyrir Nýskráningar hjá iRacing þætti okkur vænt um að þið mynduð nota þennan link hér að neðan, þá fær keppnistjórn 10$ inneign hjá iRacing sem borgar niður serverana og brautarkostnað hjá þeim
https://www.iracing.com/membership/?refid=459299

 

GT3 Bíll 11.95
6.November – Laguna Seca 14.95
4.Desember – Mount Panorama 14.95
8.Janúar – Nurburgring Gran Prix Strecke 14.95
5.Febrúar – Road America 14.95
5.Mars – Catalunya 14.95
2.Apríl – SPA 14.95

 

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.