Skítugt Rallý – Little Dirty upphitun, Svíþjóð
Fyrri keppnin í upphitun fyrir Komandi HermiRallý tímabil!
Allar upplýsingar á Facebook hópnum Skítugt Rallý
ATH hægt er að keyra á PC, PS4, PS5 og XBOX.
– Frá mótshaldara
Nú er komið að því! Eftir smá dvala er kominn tími til að hefja skítugu rallí veisluna á ný! Þetta mun byrja með stuttri jólakeppni sem hefst núna næstkomandi sunnudag! Svo um að gera að rífa upp stýrið, dusta af því rykið og prófa að spóla smá um í snjónum. Ef þú ert ekki enn kominn í jólastuð þá ætti þetta að redda því!
Nú er komið að því! Eftir smá dvala er kominn tími til að hefja skítugu rallí veisluna á ný! Þetta mun byrja með stuttri jólakeppni sem hefst núna næstkomandi sunnudag! Svo um að gera að rífa upp stýrið, dusta af því rykið og prófa að spóla smá um í snjónum. Ef þú ert ekki enn kominn í jólastuð þá ætti þetta að redda því!
Þessi keppni mun verða einskonar upphitun fyrir vortímabil Little Dirty keppninnar, sem með breyttu fyrirkomulagi mun verða með svipuðu sniði og Very Dirty keppnin frá því í fyrra.
INFO:
-
Keyrt verður í **Svíþjóð ** (19. – 26. des) á Group A bílum og Monaco (26. – 2. jan) á 2000cc.
-
Hardcore Damage verður stillt á.
-
Frestur til að skila inn tímum mun renna út klukkan 20:00 (26. des & 2. jan).
-
Notast verður við stigatöfluna á Racenet. Hér er hægt að nálgast hana:
https://dirtrally2.dirtgame.com/…/186441/standings/current
Ef þú ert ekki í hópnum þá getur þú sótt um hér!
Allir velkomnir, ungir sem aldnir!:
https://dirtrally2.dirtgame.com/clubs/club/186441/members
Allir velkomnir, ungir sem aldnir!:
https://dirtrally2.dirtgame.com/clubs/club/186441/members
Einnig ef það vakna upp einhverjar spurningar varðandi Little Dirty þá er það bara að slengja á mig skilaboðum hérna á facebook
God Jul!