Litla Formúlu Mótið
Mótinu hefur verið frestað vegna anna hjá keppnistjórn og keppendum.
Pínulítill Formúlu bíll, Pínulitlar brautir og fáair keppnisdagar einkenna þessa mótaröð.
En það er einmitt það sem gerir þetta skemmtilegt.
Kíkið á gta.is/mot fyrir meiri upplýsingar