GT Akademíu Mótið

???? GT AKADEMÍU MÓTIР????
Mótaröð í iRacing, enginn þáttökugjöld, fríar brautir og mest megnis fríir bílar.

Meiri upplýsingar á gta.is/mot

Næsta keppni:
18.Janúar 2024

Þetta skipti erum við að fara keyra á mjög krefjandi braut í Bandaríkjunum sem kallast, Charlotte motorspeedway, legends RC long.
Ætlum að keppa aftur á Formula Ford / Ray FF1600
Fixed setup
19:30 – 60min æfing og spjall á Discord
20:30 – Tímataka, 20 mín
20:50 – Keppni 1, 25mín
21:25 – Keppni 2, top10 öfug rásröð, 25mín
Útsending á twitch.tv/gtakademian

Styrkja

kr.