F3 Íslandsmeistaramót 2022
Formúla 3 – iRacing
Íslandsmeistaramót í Formúla 3 hermikappakstri, Hér berjast öflugustu bílstjórar landsins um titilinn fyrir árið 2022.
Skráning og frekari upplýsingar á gta.is/islmot
Eknar eru 9 umferðir fram að sumri 2022 en aðeins 6 bestu umferðir hvers keppanda gilda,
svo keppendur hafa kost á að missa af eða sleppa 3 umferðum.
í hverri umferð eru eknar tvær keppnir, í fyrri er skylda að stoppa í pit og í seinni er öfug rásröð svo það er alltaf spennandi kappakstur.
Tímasetningar fyrir alla dagana nema 12.desember, 12des hefjast æfingar kl 15:00 og svo framvegis
13:00-14:00 Æfingar
14:00-15:00 Úrtöku-tímataka
15:00 Keppnis server ræstur
15:10 Tímataka
15:45 Keppni 1
16:15 Keppni 2