Æfing fyrir F3 Íslandsmót 2022

Æfing fyrir þá sem eru að keppa í F3 íslandsmeistaramótinu en þó er öllum úr GT Akademíu deildinni í iRacing frjálst að vera með að heiman eða í Akademíunni.
GT Akademían sér um að greiða fyrir og setja upp server sem er stilltur á æfingu með sömu braut og verður ekin í næstu umferð af Formúla 3 Íslandsmeistaramótinu.
Þessi æfinga server er opin á sama tíma og Þriðjudags æfinga tímar eru haldnir svo keppendur og meðlimir GTA geti æft sig saman á server hvort sem þeir eru heima eða hjá okkur í GT Akademíunni.

Server er opnaður kl 18:00 og er til 21:00
finnið server inní iRacingUi>leagues>gtakademian  -ekkert lykilorð.

Frítt að keyra að heiman í eigin búnaði.

Til að keyra hjá okkur í Akademíunni á þessum tíma þarf að vera meðlimur hjá okkur, meðlima kort gefa afslætti af öllum dögum og frítt að mæta á 1 æfingu í viku.
æfing er 2klst og er ykkur frjálst að mæta kl 18:00-20:00 eða 19:00-21:00, auka klukkutími mun kosta 2000kr
Nánar um meðlima kort í síma: 537-2400 á milli 12-18 virka daga

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

25 jan 2022

Time

2klst á hvern
18:00 - 21:00

Meiri upplýsingar

íslandsmeistaramót

Flokkar

Æfingar,
Kappakstur

Staður

Heima í þínum búnað
Online
GT Akademían

Staður 2

GT Akademían
Faxafen 10, 2 Hæð

Umsjón

Aron
Phone
5372400
Email
gta@gta.is
Website
https://gta.is

Umsjón

Hinrik
Phone
5372400
Email
gta@gta.is
Website
https://gta.is
íslandsmeistaramót