Tímabókanir á æfingum
Hér er geta meðlimir bókað auka tíma á æfingar, þið megið taka einn gest með ykkur sem borgar sama verð.
-
60Mín – 3500
-
90Mín – 4500
-
120Mín – 6000
-
Veldu hvað þú/þið viljið vera lengi
-
Veljið dag sem hentar.
Eftir það má sjá lausa tíma þann dag og við hvern tíma má sjá fjölda herma sem eru lausir á þeim tíma. -
Veljið tímasetningu sem hentar.
-
Veljið “Bóka / Halda áfram”
Eftir það er valið hversu margir bílstjórar verða og aðrar upplýsingar settar inn. -
í lok bókunar er hægt að velja um að greiða á staðnum eða á vefnum hjá okkur með Borgun eða Netgíró.