Bílamessa.is – Tímataka

Tímatöku Keppni GT Akademíunar á Bílamessunni

Hér má sjá tíma sem þáttakendur hafa sett í básnum okkar á Bílamessunni í Hörpu

Hermirinn sem við erum með á Bílamessunni er aðeins öðruvísi en hreyfihermarnir í Akademíunni, þessi er samansettur úr ál grind sem fæst hjá okkur, stýris mótor frá Virtual Racing School sem við seljum einnig, svo á mótornum er Fanatec BMW stýri og fyrir pedala höfum við Thrustmaster TLC-M.
Sætið kemur frá McKinstry Mótorsport 

Ekið er í iRacing leiknum sem er einn öflugasti og raunverulegasti leikurinn í boði.
Notast er við BMW M4 GT4 bílinn á hinni víðfrægu braut Laguna Seca í USA.
Meiri upplýsingar um í þennan stórkostlega BMW Hér

Tímatafla:

 

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is

 

Styrkja

kr.