Assetto Corsa Competizone – PC

 

Til að byrja með verða engin stig fyrir keppnir og einungis verður farið framá að keppendur skemmti sér vel!

Keppnir annanhvern mánudag. Dagatal hér

Ef okkur tekst að ná hóp saman er stefnan að setja saman mótaröð sem hentar hópnum.

C

ACC Partý Deildin - Reglulegar GT3 keppnir til gamans.

Kostar ekkert að vera með, bara eiga leikinn og lesa reglur.

Til að vera með þarftu að:

 1. Eiga leikinn
 2. LESA REGLUR (Hér)
 3. Finna og skrá þig inná serverinn á keppnistíma


  Server nafn: IcelandACC – Mánuskrall
  lykilorð: 2211

  Allar frekari upplýsingar, td hvaða braut verður ekin hverju sinni. er að finna á Discord rásinni okkar.


  Áttu ekki búnað heima?
  hægt er að bóka hermi í Akademíunni, en þú þarf að eiga leikin á Steam og bóka síðasta lagi á Sunnudegi fyrir keppni.
  Leiga á hermi yfir keppni er 5000kr (19:00-21:00)

Dagskrá, Mánudagar
19:00 Æfing 1
20:00 Æfing 2
21:00 Tímataka
21:20 Keppni hefst
22:00 keppni lýkur
Möguleiki á annari keppni ef áhugi er

 

Vertu með í umræðunni

Á Discord rásinni er virk umræða um keppnir og keppnishald og ýmislegt annað sem við kemur öllum hermiakstri.

Enginn stór útsending á þessar keppnir ennþá.

En liklega eru nokkrir keppendur með Streymi innan úr bílnum sínum, ef keppni er í gangi er hægt að sjá streymi þeirra hér.

gta.is/streymi

maí 2022
júní 2022
júlí 2022
No event found!
Load More
Keppnisreglur

1. Almennt
1.1 Komið vel fram við hvert annað.
1.2 Almennar reglur mótorsports gilda! FIA reglur og reglur leiksins.
1.3 Þetta á að vera gaman! endilega verið með á Discord spjallinu.

2. Skráning
2.1 Til að vera með þarf einfaldlega að skrá sig inná serverinn.
2.2 24 keppendur komast á serverinn. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

3. Æfingar
3.1  ekki vera æfa ykkur í klessubíla akstri td.
3.2 ekki æfa launch.

4. Tímataka
4.1 Stranglega bannað að vera fyrir bílum sem eru á hröðum hring ef þú ert sjálf/ur ekki á hröðum hring, miðað við ykkar eigin tíma.
4.2 Opin tímataka í 20mín

5. Keppni
5.1 Fljúgandi start – Rolling start.
5.2 Bannað að sikksakka fyrir framan aðra til að verja línu, á beinum kafla.
5.3 Það má verja línu einusinni og svo má fara aftur yfir á “rétta” línu áður en farið en inní beyju.
5.4 Pössum okkur sérstaklega vel í beyju 1 og 2 á fyrsta hring.

GT AKADEMÍAN

 

Faxafen 10 | 107 Reykjavík | Sími 537 2400

gta@gta.is