Það er kominn tími til að tilkynna sigurvegara Tímatöku-keppnanna !

Haldin var tímatökuáskorun árin 2019 og 2020 á tveimur brautum, Spa-Francorchamps og Nurburgring Nordschleife.
Keppendur höfðu val um nokkra GT3 bíla til að takast á við báðar brautir sem eru gríðarlega erfiðar.

Maziar Shahsafdari náði yfirburða árangri á báðum brautum, innan við sekúndu frá heimsmeti beggja brauta.

Meistarar Nordschleife – Niðurstöður 5 efstu sæta:
6:30.841 Maziar Shahsafdari (McLaren 650S)
6:36.920 Sölvi Hrafn Ingimundarson (Mercedes AMG)
6:40.841 Benedikt Magni Sigurðarson (Ferrari 488)
6:41.179 Ingimagn Eiríksson (McLaren 650S)
6:41.479 Máni Sveinn Þorsteinsson (McLaren 650S)

Meistarar Spa-Francorchamps – Niðurstöður 5 efstu sæta:
2:16.540 Maziar Shahsafdari (McLaren 650S)
2:17.000 Jónas W. Jónasson (Ferrari 488)
2:17.659 Karl Thoroddsen (Ferrari 488)
2:19.020 Alfonso Mireles (Ferrari 488)
2:19.320 Aron Óskarsson (Audi R8 LMS)
Við þökkum öllum sem tóku þátt og óskum sigurvegara og top ökumönnum til hamingju.
Ný tímatökuáskorun kynnt næstu daga.

—– English

Time Trial News
A time trial challenge was held on two tracks in 2019 & 2020. The tracks Spa-Francorchamps and Nurburgring Nordschleife were selected, and participants had a selection of GT3 cars to choose from.
Both track are tremendously challenging for all drivers.

Maziar Shahsafdari showed albsolute dominence in both trials, setting laptimes that were close to the world PC2 record on both tracks

Meistarar Nordschleife – Results Top 5
6:30.841 Maziar Shahsafdari (McLaren 650S)
6:36.920 Sölvi Hrafn Ingimundarson (Mercedes AMG)
6:40.841 Benedikt Magni Sigurðarson (Ferrari 488)
6:41.179 Ingimagn Eiríksson (McLaren 650S)
6:41.479 Máni Sveinn Þorsteinsson (McLaren 650S)
Meistarar Spa-Francorchamps – Results Top 5
2:16.540 Maziar Shahsafdari (McLaren 650S)
2:17.000 Jónas W. Jónasson (Ferrari 488)
2:17.659 Karl Thoroddsen (Ferrari 488)
2:19.020 Alfonso Mireles (Ferrari 488)
2:19.320 Aron Óskarsson (Audi R8 LMS)
We thank everyone who participated and congratulate the winner and top drivers.
#1.Maziar Shahsafdari